Við leitum að full-stack forritara í hýstum vefkerfum fyrir ýmsa geira atvinnulífsins.

  • Þú munt vinna náið með 4-5 manna teymi þar unnið er í Scrum sprettum, kóðarýni er iðkuð og áhersla er lögð á continuous-deployment.
  • Þú þarft að hafa minnst árs reynslu af Python og JavaScript.
  • Kostur er þekking á Django, React, Docker og Message Queue.
  • Menntun og starfsreynsla við hæfi er einnig stór kostur.
  • Við leitum að einstaklingi sem er fljótur að setja sig inn í hlutina, vinnusamur og með góða samskiptahæfni.

Upplýsingar um viðfangsefni teymisins má finna á floti.ishafsyn.is og timon.is. Umsóknir og frekari fyrirspurnir sendist á job@trackwell.com fyrir 17. desember.

English? Click here – full stack developer

Glænýtt myndband frá Hafsýn

Ein af lausnum okkar hér í Trackwell er Hafsýn. Hafsýn er heildarlausn fyrir skráningar á veiðum og vinnslu um borð. Meðal viðskiptavina eru eru Grandi, Þorbjörn og Vísir. Hafsýn býður upp á lausnir á skráningu og miðlun upplýsinga fyrir sjávarútvegsfyrirtæki. Hafsýn...

read more

Hafsýn á Sjávarútvegsráðstefnunni 2018

Steingrímur Gunnarsson sölustjóri Hafsýnar var með erindi á Sjávarútvegsráðstefnunni sem haldin var í Hörpu nú nýverið. Erindið bar heitið, aukin sjálfvirkni í skráningum og miðlun upplýsinga um veiðar og vinnslu og var hluti af málstofu um lausnir til að auðvelda...

read more