Umsókn um styrk

 

Trackwell hefur í gegnum árin styrkt ýmis góðgerðar- og líknarmálefni. Það er trú fyrirtækisins að styrknum sé betur varið fari þeir á einn stað í stað margra og veitum við því einn styrk í lok hvers árs, í stað þess að smærri styrkja yfir árið.

Sendu okkur umsókn með greinargerð um málefnið og hvernig styrkurinn yrði notaður á netfangið osk@trackwell.com  við höfum samband við þig hjótir þú styrk.

Tímon Vaktaplan – morgunverðarfundur

Við buðum notendum Tímon Vaktaplans í kaffi og bakkelsi nú í morgunsárið í tilefni af nýrri útgáfu kerfisins. Frábær mæting og góðar umræður. Við höfum undanfarið unnið að breytingum á Tímon Vaktaplani í góðu samstarfi við nokkra af viðskiptavinum okkar og er nýja...

read more

Glænýtt myndband frá Hafsýn

Ein af lausnum okkar hér í Trackwell er Hafsýn. Hafsýn er heildarlausn fyrir skráningar á veiðum og vinnslu um borð. Meðal viðskiptavina eru eru Grandi, Þorbjörn og Vísir. Hafsýn býður upp á lausnir á skráningu og miðlun upplýsinga fyrir sjávarútvegsfyrirtæki. Hafsýn...

read more