Við hjá Trackwell leggjum mikin metnað í að skapa gott og faglegt vinnuumhverfi. Hjá fyrirtækinu starfar öflugur hópur fólks með menntun meðal annars á sviði verkfræði, tölvunafræði og viðskiptafræði.
Ef þú hefur áhuga á að bætast í hópinn, sendu okkur þá tölvupóst á job@trackwell.com með helstu upplýsingum eins og lýsingu á náms- og starfsferli, ásamt nöfnum og símanúmerum hjá umsagnaraðilum. Gætt verður fyllsta trúnaðar varðandi allar umsóknir. Öllum umsóknum er svarað.
Umsóknin fellur úr gildi eftir þrjá mánuði nema annars sé óskað.