Nú er hægt að stimpla sig inn í Tímon með snjallsímum, lófatölvum og spjaldtölvum

sem eru með android stýrikerfi. TrackWell útvegar viðmótið en spjaldtölvu má t.d.
setja á vegg og nota sem þráðlausa stimpilklukku.

Þetta er hrein viðbót við þá möguleika sem hafa verið til staðar í TÍMON.

Stimpilklukka

Hægt er að fá spjaldtölvur með 7″ eða 10″ snertiskjá. Verðið er frá 29.900,-.

Stimpilklukka_á_vegg1

Sendið fyrirspurn á sales@trackwell.com eða hafið samband í síma 5 100 600.

.

Tímon teymið bætir við sig

Tímon ráðgjafi Trackwell leitar að áhugasömum liðsmanni í Tímon teymið okkar sem sér um þjónustu og ráðgjöf við viðskiptavini Helstu verkefni: Samskipti við viðskiptavini, greining og úrlausn þjónustubeiðna Þátttaka í innleiðingum og þjónusta Þátttaka í námskeiðshaldi...

read more

Haustfundur Tímon, takk fyrir komuna

Í tilefni af komu haustsins buðum við Tímon-notendum á morgunverðarfund. Við kynntum meðal annars til leiks breytingar á vaktaplani, nýþróun í Tímon, persónuvernd og hvað er það helsta sem er framundan hjá Tímon-hópnum. Við þökkum ykkur, kæru Tímon-notendur, kærlega...

read more

Haustverkin í Tímon

Við vitum að það er komið haust þegar skólarnir byrja, laufin fara að falla og sumarstarfsmenni hætta einn af öðrum. Eitt af haustverkunum í Tímon er einmitt að fara yfir starfsmanna listann og setja sumarstarfsmennina í hópinn hættir starfsmenn. Hér...

read more